Bloggfćrslur mánađarins, september 2012
Rafbćkur, spjaldtölvur og framtíđin
25.9.2012 | 21:17
Í ţessari fyrstu grein minni hér á Blogg.is vil ég tala um rafbćkur og spjaldtölvur.
Svo einkennilega vill til ađ ég er einmitt ađ fara gefa út mína fyrstu bók á nćstu mánuđum.
Eitthvađ hef ég látiđ yfiđfara hana, og í augnablikinu er hún hjá prófarkalesara, nú ţegar ţessi orđ eru skrifuđ.
Nú, ţá kemur upp spurning, hvar á ég ađ látta gefa verkiđ mitt út? Ég hef setiđ yfir skriftum i nokkur ár, ţví fyrst var ţetta bara áhugamál, svo fór ég ađ hafa meira gaman, og svo leit ég á handritiđ sem eitt af mínum sköpunarverkum. Ég fékk konu mína til ađ lesa yfir handritiđ, ég fékk vini mína og einnig hefur fađir minn eitt eintak undir höndum. (og tel ég sjálfur engan hafa eins mikiđ vit á bókmenntum og hann) flestir töldu ţetta vera skemmtileg saga, en sumir eru harđir og telja ţetta enganvegin vera útgáfuhćft. Vinur er sá sem til vamms segir, og hvađ geri ég ţá?
Ég fékk meira seiga synjun frá einu af virtu bókaforlaginum. En tek ţađ fram ađ ég skil vel ađ útgefendur verđa ađ hafa allan huga viđ ţađ hversu gott hvert og eitt handrit getur orđiđ sem ţeir fá í hendurnar, ţađ er áćttusamt ađ vinna sem bókaútgefanndi, hvađ ţá í svo litlu samfélagi eins og Íslandi? Mergur málsins var sá ađ ég ţurfti ađ vanda betur til íslensku gerđarinnar og einstakar stafsetningarvillur fundust víđast hvar. Ég spurđi ţá hvort ég mćtti senda honum handritiđ aftur um leiđ og prófarkalesari minn vćri búinn ađ yfirfara stikkiđ, og ţađ er meira en sjálfsagt.
Ţá er röđinni komiđ ađ ţví ađ spyrja sjálfan sig hvađ sé í bođi.
Nú í vetur hafđi ég gefiđ tengdarmóđur minn ţessa s.k. rafbók í gjöf ásamt konu minn. blessuđ konan er mikill lestrarhestur, ţví er bóklestur hennar líf og yndi, nú getur hún eignast fjölda allan af bókatitlum á einni rafbók og lesiđ ţegar hana langar, og burđast međ bókasafnbiđ sitt í handtöskunni sinn.
Mér skilst ađ yfir 1000 bókatitlar komast yfir á eina rafbók, mađur getur ţví rétt ímyndađ sér hvađ ţađ sé stórt bókasafn.
En hvađ mig varđar, ţá gefst mér tćkifćri til ađ gefa bókina mína út í rafrćnu formi á emma.is. ţetta er fyrsta skáldsagan sem ég gef út, og ţađ mćtti skilja ţetta sem svo ađ nú vćri komiđ einhverskonar uppgjör í mig. En ţađ er nú ekki svo, ţví ég ćtla ekki ađ henda frá mér handridi í rusliđ eđa stinga ţví ofan í skúfu, svo munu afkomendur mínir finna ţađ eitthverntíman eftir mína daga. Ég er viss um ađ ţessi skáldsaga eigi erindi til allra sem hafa gaman af góđum skáldsögum, ţó ég segi frá sjálfur.
Ég hef ţađ frá örum en sjálfum mér.
En ţegar ég tala hér er um rafbćkurnar og spjaldtölvurnar, ţá hugsa sumir sem svo ađ ţessi sem hér skrifar vilji útiloka innbundnarbćkur og helst ađ pappír muni heyra sögunnitil.
ţađ er alls ekki svo, ţví meira en nokkru sinni fyrr ţurfum viđ á pappírnum ađ halda, pappírinn hefur ţjónađ okkur (mannkyninu) göfurlega í mörgţúsundir ára og ţví á hann sem slíkur virđingu skiliđ. ţar sem ég mun (eflaust) koma bókinni minni út í rafrćnuformi, ţá mun ég líka láta prenta út nokkur eintök af bókinni minni, til ađ eiga og til ađ gefa vinum og vandamönnum.
Ég vil líka seiga ađ ţetta yrđi gott fyrir bókaútgefendur til ađ geta ţá loksins gefiđ út ódýrir bćkur og ţá í leiđinni stćkađ bókamarkađinn, ég vil ađ ţađ komi fleiri bókaútgefendur eins og emma.is og bćkur verđa settar í rafrćnt form og hver og einn bóka unnandi getur ţá burđađ međ bókasafniđ sitt hvert sem er.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)