Færsluflokkur: Dægurmál

Íslensk fyndni?

Nú þegar ég reyni að mynda mér skoðun á hækkun  virðisaukaskatts á hótelgistingum hér á landi, þá get ég ekki varist hlátri en svo eiginlega skammast ég mín fyrir hvað umræðan hefur farið illa af stað, hvað umgjörð og stefna andstæðinga hækunarinnar finnst mér vera afar kánaleg. En það er ekki svo að ég séi hér á þeirra máli, jú svo sannarlega. Auðvitað eru tímarinir erfiðir, það er búið að rústa fyrir okkur efnahaganum, þessa lands það veit ég vel, og auðvitað eru sumir niðurskurðir og skattahækanir í takt við þá erfiðu tíma sem við búum við í dag hér á Íslandi, það á hver einasti velhugsandi maður að slíkt er bara nauðsinlegt.

Snúum okkur nú að  hinni íslenskri fyndni, það er þegar maður lessumar greina eða hlustar á sumt fólk tala í fjölmiðlum um þessa niðurskurði.  það virðist vera í tísku skítkasstið, þó einkennilega megi   virðast þá er það svo að við höfum átt ráðherra sem nýtir atkvæðisrétt sinn svo sannarlega og tjáningarfrelsið til ystuæsar, þessi fyrrum ráðherra heldur upp heimasíðu til að tjá skoðanir sínar á flestum hlutum þjóðfélagsins, (sem er hið besta mál) en sumt orðalag sem kemur frá honum er óþolandi. þó svo að mér finnist hækunninar vera hálfpartin óðsmannsæði, og koma frekar á versta tíma, þá verð ég að seiga það að við skuldum okkur sjálfum það að hafa góða umræðu í gangi, það er ekki hægt að draga slíkar hækkanir til baka eins fljótt og maður hefði viljað,  eftir að þær eru komnar á.

Og ef við snúum okkur að umræddum fyrrum ráðherra  þá er það stundum einn af hans mörgu skoðana bræðrum sem hefur reynt að plægja akurinn fyrir Valhallarbóndan, en sá skoðanabróðir ráðherrans rekur nefnilega ágætan fjölmiðil og heldur hann þar reglulega pistla. sjónvarpsstjórinn kennir sig stundum við Bill O Railly.

" Ég bið þig Ingvi Hrafn ef þú lest þessa grein, gerðu það ekki, þú ert betur gefin enn Bill". 

Nauðsinlegt er að koma allri umræðu á betri kjöl, kannski þurfa skólar að mennta börnin okkar í rökfæslu, við vitum það að rökfræði er meira enn þúsund ára hugtak og því er það nauðsinnlegt að við skoðum hana betur enn við höfum gert hingað til, við Íslendingar eigum að þekkja til elstu lýðræðisstofnun sem til er, því þó svo að lýðræðið var ekki þá,  eins og við eigum að þekkja það í dag, þá var það meira lýðræði hér en fyrir þektist á bygðubóli í öllum heiminum, og enn erum við íslendingar að stefna á að vera ein af mestu lýðræðis þjóðum í heimi (þá því er engin vafi) en við verðum að fara varlega með æýðræðið okkar, því að þó svo okkur finnist það vera sjálfsækt þá þikkir það ekki eins sjálfsækt í öllum löndum heimsins.  Látum því umræður um hækkun á ýmsum virðisaukaskatti ekki hlaupa með okkur á villi götur, notum lýðræðið rétt.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband